top of page

Velkomin í Miðdalskot
Um okkur
Sumarhúsin í Miðdalskoti - Frábær valkostur í sveitarsælunni
Sumarhúsin í Miðdalskoti er fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á frábæra, einfalda og notalega gistingu á Suðurlandi.
Starfsemin er opin allan árasins hring og hefur verið starfandi frá árinu 2016.
Mæðgurnar Sóley og Margrét sjá til þess að gestir njóti dvalarinnar og heimilisfaðirinn, sem hannaði og byggði húsin,sér um viðhaldið.
Bræðurnir, annar býr á Austfjörðum, en sá yngri Hermann, stýrir búinu á bænum Miðdalskoti
Gestgjafarnir njóta þess að bjóða ykkur velkomin í fallegu sumarhúsin sín til að njóta einstakrar náttúru í sveitasælunni.
​
Markmið okkar er að tryggja gestum okkar ánægjulegrar dvalar og upplifunar.
Verið velkomin í sumarhúsin í Miðdalskoti.

bottom of page