top of page
Afþreying
Miðdalskot er sérstaklega vel staðsettt í nágrenni við allar helstu náttúruperlur Suðurlands.
Laugarvatn, Geysir, Gullfoss, Þingvelli, Reykholt, Flúðir, Kerið - allt í næsta nágrenni
Útivistar og afþreyingarmöguleikar eru með besta móti í nágrenni Miðdalskots. Ógrynni skemmtilegra valmöguleika fyrir alla allan ársins hring.
bottom of page